Færsluflokkur: Bloggar
23.2.2008 | 19:55
25 + 25 = 50 :oD
Fór semsagt í double 25 ára afmæli í gær!! Eðalskvísurnar Auður og Inga Gerða slógu saman í svaka partý sem haldið var í flugskýlinu í nauthólsvík!! Þetta var alveg einstaklega vel heppnað og allar veitingar alveg hreint mergjaðar flestar áfengar reyndar eins og td. vodka-legnar gúmmísnuddur og baily's möffins!! Geggjað!!! Reyndar verð ég að segja að skinkuhornin stóðu algjörlega uppúr.. Einnig voru nokkur skemmtileg skemmtiatriði og stelpurar í leik-klúbbnum sögu vorum með frábæran flutning á I say a little praire for you! Jórunn var algjörlega mögnuð og ræðan hans Ævars var engu lík ;) Síðan var auðvitað bara dansað fram á nótt í góðu glensi og ég held að ekki hafi verið dropi eftir af bollunni þegar haldið var í bæinn... Við fórum reyndar bara heim enda mætti ég á leiklistaræfingu fyrir óperustúdíóið kl 10 í morgun sem stóð til klukkan 4 og beint í fimleika til korter yfir 6 á eftir!!
Takk imba mín.. kvöldið var geðveikt ;)
Dagurinn í dag var algjörlega frábær.. námskeiðið var ótrúlega skemmtilegt og svo vorum við á fullu að læra nýja og krefjandi hluti í fimleikunum sem er alltaf spennandi og skemmtilegt!! :)
Í kvöld ætlum við Raggs að dúllast bara tvö heima.. við erum einmitt núna að glápa á spaugstofuna og bíða eftir að kjúllinn verði tilbúinn til að kíkja út úr ofninum :) ..svo verður bara opnuð rauðvínsflaska, horft á laugardagslögin og smúsast!! Áfram Ragnheiður Gröndal!! ..maður má alltaf vona !
Góða skemmtun í kvöld alle sammen.. I want details!! ;oD
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 18:18
Dr. Phil
Hahahahaa.... Takk fyrir kommentin hehe.. Þið eruð æði!! Phil er klárlega alveg ófær að sinna starfi sínu.. að nefna ekki ofur-getnaðarleika minn með kökukefli.. ég MEINA'ÐA ;) og svo gleymdi hann líka að nefna aðal dæmið, að ég á BESTUSTU vini í heiminum!!! :)
*SMAKK*

..og já imba limba ég er sko búin að skoða myndirnar.. en þú veist það náttúrulega því að þú varst þar!! ;) en það sem þú veist ekki er að ég varð meiraðsegja að sýna Auði þær líka í gærkvöldi því þær voru svo endalaust skemmtilegar!! Dúna sem gæs! BEST í HEIMI!!! :oD
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.2.2008 | 15:58
I scored 39 on Dr. Phil's personality test!!
..og hvað þýðir það nú eiginlega ;)
Hérna er allavega útskýringin ;)

Others see you as sensible, cautious, careful and practical. They see you as clever, gifted, or talented, but modest. Not a person who makes friends too quickly or easily, but someone who's extremely loyal to friends you do make and who expect the same loyalty in return.
Those who really get to know you realize it takes a lot to shake your trust in your friends, but equally that it takes you a long time to get over it if that trust is ever broken.
Já þannig er nú það.. einhver sammmála þessum Phil gaur?? ;)
..og sorry imba mín.. ég vissi bara ekki að ég mætti nefna gæjann opinberlega á nafn!!hehe ;) eeeeen þá veit ég það :oD
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
18.2.2008 | 10:31
nostalgía
ójá... það var sko gaman í partýi um helgina!!! Mér fannst reyndar ekkert sérstakt í bænum.. við Dúna og Ingibjörg lentum í ógeðisröð á vegó sem virtist vera endalaus! Held við höfum staðið í henni í einhverjar 45 mínútur og allt það til að lenda í sardínudós með ÖMURLEGRI tónlist!! :oP Við hittum samt nokkra hressa gaura.. Malcom var þar með tveimur frönskum vinum sínum og þeir voru í góðu stuði og svo hitti imba líka einhvern gaur á barnum.. Við forðuðum okkur þó þaðan fljótlega þegar við fréttum að stelpurnar væru komnar á Apótekið og það var nú alveg smá stuð þar.. Flestir reyndar orðnir frekar þreyttir en við Dúna enduðum samt dansandi upp á stólum áður en við fórum á Hlölla og síðan heim um 5 leitið!!
Frekar fín frammistaða hjá mér miðað við allt mitt djamm undanfarið. Alltaf komin heim um 3 í síðasta lagi.. hehe... :op
Það hefði samt verið bara lang best að vera heima áfram í partýinu.. skil ekkert hversvegna fólk varð allt í einu alveg brjálað í að fara niðrí bæ.. Mesta stuðið var bara heima hjá Tinnu.. Þetta var algjört brill!! Tinna var búin að eyða deginum í að baka allskonar gúmmelaði. Það var svaðaleg nostalgía í gangi!! Við rifjuðum upp gamla tíma og hlustuðum á spice girls og sungum allar með.. enda ekki sála í partýinu sem ekki kunni alla textana.. Bleiki kokteillinn algjört nammi og við borðuðum nammi og dönsuðum magarena við ryksuguna hennar Tinnu.. Hvað gæti verið betra!!? Semsagt brjálað fjör!!! :oD
Ég var samt ekki með myndavél svo ef einhver vill senda mér myndir úr þessu partýi Tinna/Ingibjörg.. þá væri það mjög vel þegið.. Þetta var alveg fyndið partý!! :)
og Aus mín nú verður maður víst bara að bíða spakur fram á næsta föstudag... :oD ..maður verður bara að fara að undirbúa sig strax!! Kannski samt spurning um kaffihús í vikunni?? hvernig ertu í skúl? ;) call me!! :oD
Takk fyrir góða helgi girls... :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.2.2008 | 18:19
Bleikir kokteilar..
Núna er ég sko að missa það!! Það er bara miðvikudagur og ég er farin að hlakka svo mikið til hatta- stelpudjamm-, nostalgíu partýsins hennar Tinnu á laugardaginn að ég er strax búin að finna mér hatt og kaupa sprite í bleiku bolluna sem ég ætla að malla fyrir alla nema kalla... ;)
best að fara að finna sér outfit við hattinn og uppskrift að bleikri bollu...
:oD
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2008 | 14:37
Múhahahahaha....
Sorry Heiða mín.. við bara unnum ;) hehe... svona er lífið stundum ósanngjarnt fyrir þá sem eiga það skilið!!! Arrharrharr :-X

og Tinna mín.. Síðasta bloggfærsla var semsagt vitnun í spurningakeppni framhaldsskólanna.. held þú gætir kannast við hana undir nafninu gettu betur.. en í síðasta þætti vann ma keppnina á móti vsu ;) hehe.. en ég skil ekki þetta með talhólfið því ég er ekki búin að slökkva á símanum mínum í marga marga daga.. en þó ég hafi ekki verið með silent á símanum þá var ég farin frekar snemma að sofa!! :oP var farin að geispa um 11 leitið í dinner hjá sætu tengdamömmu minni og missti meiraðsegja af svakalegu actionary hjá imbu limbu í eiðatúttupartýi vegna þreytu :p vonandi fer ég að venjast þessu bráðum!! það er bara ekki hægt að vera alltaf svona sybbinn á laugardagskvöldum! no way José, þessu verður að breyta!!!
..annars er frí hjá mér um næstu helgi vegna fimleikamóts í gerplu svo ég er búin að ákveða að djamma allsvaðalega og drekka bleika kokteila fram á nótt um næstu helgi.. hverjir eru memm?? ;)
Það er búinn að vera æðislegur morgunn hjá mér.. engin vinna í dag! Við smúts sváfum til að verða hálf 11 og skriðum þá beint fram í sófa og lásum blaðið og fórum síðan að horfa á desperate housewifes undir sæng.. síðan vildi gæjinn endilega horfa á silfur egils en þar sem ég er svo ómenningarleg í öllum tengslum við pólitík þá fór ég aftur að sofa og kúrði mig hjá smúsinu mínu með Brúsk í fanginu allan þáttinn :) yndislegt!!

þar næst lagaði ég mér ilmandi kaffibolla ..og ég er alveg að læra á flóunarkönnuna sem dúna gaf mér í afmælisgjöf í fyrra.. horfði á einn desp housew. í viðbót

..og nú er ég að hugsa um að fara í sturtu og kíkja svo út á lífið!! ..jafnvel gera mig soldið sæta þar sem það er nú einusinni sunnudagur og frí!!! :oD
jííííhaaa....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.2.2008 | 21:16
Selfoss..
..með rjóma á.. það er gott að fá ;)
múhahahaha.... :oD
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.2.2008 | 18:16
sörf..
dúna var að sörfa á netinu og fann af mér og Þorvaldi skemmtilega mynd frá mozart tónleikum í borgarleikhúsinu.. langaði bara að deila henni með ykkur ;)
Ef ykkur finnst gaman að hlæja þá er líka hægt að sjá myndina stærri hérna á myndasíðunni hennar Heiðu Margrétar;)
http://good-times.webshots.com/photo/2476877720060341004cOeXYd
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.1.2008 | 14:25
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu..
Gleði (veisla)
Gleði (fleirtalan er gleðir) var ákveðin tegund af veislum sem haldnar voru á Íslandi frá miðöldum og fram á 18. öld, oft um jól. Voru gleðirnar stundum kallaðar vikivakar, eftir samnefndum dansi sem þar var gjarnan stiginn.
Vanalegast fóru gleðir þannig fram, að höfðingjar buðu öðrum höfðingjum og sveitungum sínum heim, og veittu ótæpilega af mat og (áfengum) drykk. Gleðir gátu staðið dögum saman.
Yfirvöld fengu snemma ímugust á þeim, þar sem þeim fylgdi ekki bara drykkjuskapur heldur einnig kynferðislegt lauslæti. Oft kom fjöldi óskilgetinna barna undir í einni og sömu gleðinni, með tilheyrandi vandræðum. Frægasta gleði sem haldin var var líklega sú sem kennd var við bæinn Jörfa í Haukadal.
Gleðir þessar voru bannaðar með dómi á 18. öld. Þær síðustu hélt sýslumaðurinn Bjarni Halldórsson á Þingeyrum á jólum 1755, 1756 og 1757.
Það er gleði af þessu tagi sem átt er við þegar sungið er Hinstu nótt um heilög jól höldum álfagleði - það er að segja, álfaveislu. !!
Já þá vitum við það ;) væri alveg til í eina svona í sumar!! :oD
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.1.2008 | 17:50
Hvað er málið...
..með HOTMAIL í dag?????
það er bara eitthvað random hvort maður kemst inn á það eða ekki... og allt í einhverju fokki!!! Fyrst bara verið að skipta um system eða síðustjórnendur eða whatever og svo núna er þetta bara í ruglinu og síðan er bara endalaustan tíma að hlaðast á meðan það er í rauninni ekkert að gerast!! ég var látin skipta um password og allt!!
helv...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Sólbjörg Björnsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Hollendingarnir
- Lilja syngjandi :)
- Þórunn Vala :) knúsí músí ;)
- Stefán meðleigjandi :)
- Callas pomeranian/chiwawa hundurinn þeirra Halla og Heiðrúnar er með sína eigin bloggsíðu :)
- Hugsað heim :) Myndalind
Söngfuglar ;)
- Ásgeir Páll fellow singer :)
- Jenný :) sæta sæta
- Kalli Kalmar Söngskólastrákur og Tinnuvinur :)
- Nýja Dísa :) Dísa LHÍ skvísa komin með wordpress-síðu :)
- Kristín Kórstúlka :) Krían flýgur fugla hæst!!
- Peter Oddbörger Pétur Oddbergur óperudrengur
- Tinna sætasta :) Það eru engin orð yfir Tinnu.. It's true, you have to see to believe ;)
- Steinvör
Yndislega fólkið
- AuðSólin mín uppáhalds helmingurinn minn
- Dúnan mín Fyrrverandi sambó og sætasta Dúnan in the world!!
- Fjölskyldan á MyndaLind ;) Fjölskyldan
- Gunni My nr. 1
- Haukur eða Ólafur Haukur, gítarleikari og allt!!
- Imba limba Ingibjörgin mín, alltaf hressust og sætust..
- Jón Gunnar My Johnny B Good :)
- Myndalappi Guðni og fjölskyldan halda uppi allsvakalega geggjaðri og ofvirkri heimasíðu.. Ef þið viljið vita eitthvað um fjölskylduna þá ætti það ALLT að vera hérna inni ;)
- Sigrúnin Sigrún sæta Dúnusystir... :)
- Sæta Mamma mín Knúúúúúús ;)
- Unnur María ó elsku unnur viskubrunnur ;)
The LHÍ-team
Fólkið sem gerði lífið skemmtilegra í Listaháskólanum :)
- Auður söngkona núna er söngkonan að dunda sér í arkitektúrnámi.. helvíti spennandi
- Ása trompet :)
- Dísa skvísa Söngdíva :)
- Heiða Margrét LHÍ skvísa, er núna í kennaranáminu og ætlar víst að vera söngkennari!! :)
- Guðrún Árný og Enok Barnalandssíðan :)
- Hafdís Páls Píanóleikari með meiru
- Laufey píanóskvísa :) :oD
- Listaháskólinn Good ol' times ;)
- Palli tónskáld og Sóley í Tallin :oD
- Rakel María söngskvísa.. hérna eru brot úr nokkrum lögum sem Rakel hefur sungið á tónlist.is ;)
- Veronica bjútí Sveitastúlkan ofurduglega!! :)
- Þórunn Arna Bara mynd! :) Þórunn er líka söngspíra..
- Elsku Albert á skrifstofunni :) Ávallt til í að leggja fram hjálparhönd þegar maður þurfti á að halda..
The MA-team
Bloggandi vinir og kunningjar úr Menntaskólanum á Akureyri ;)
- MA Menntaskólinn á Akureyri
- MA-stúdentar 2003
- Djammmyndir Níelsar jebb.. believe what you see..
- Timburmenn Jebb
- Svenni gúmmískór fyrirliði Timburmanna
- Ævintýrasystur :) Ástý og Erna blogga um ævintýraferðir sínar um heiminn ;)
- Brynhildur Brynkó sexybeast in da house ;)
- Brynja Hjörleifs Háskólastúlkan hressa :)
- Fjallkonan Þórunn Loba alvöru bloggandi kona
- Hanna Jóhanna Ása Evensen sæta sæta ;)
- Haukur Hættulegi
- Hildigunnur Hill hin ávallt hressasta
- Muninn Nemendasíða MA-inga
- Inga Gerða :)
- Kristín Inga :) Stína fína
- Lilja Laufey Lilja sæta páskaungi :)
- Ragnheiður vinkoppan mín :)
- Soffía frænka frænka.. já frænka okkar allra sem þekkjum frændann!
- Þórdís Endalaus skemmtilegheit hér ferð :)
- Aðal-Steini Addi aðalpíano-player-inn minn:)
- Andri Már
- Arnar Bekkjarfélagi
- Einar Gísla Ekki MA-ingur en samt hluti af team-inu ;)
- Elva Rut 1F bekkjarfélagi :-)
- Björn Hákon Bjössi
- Gestur Pálsson Gestur er stærri en ég...
- Haukur hættulegi MA félagi
- Siggi Gísli Uppáhalds fyrrverandi herbergisfélaginn hans Ævars
- Stefán Þór Íslenskukennari og pabbi Auðar með meiru :)
- Örlygur Hnefill Ölli
- Þórhallur Maðurinn á bakvið Carminu-myndina mína :)
- Ævar Þór kævar
Litlu börnin mín!!
:oD
- Dagur Elí uppáhalds frændinn minn!
- Kollbrún María ofurskvís Uppáhalds frænkan mín! ;)
- Logi Steinn og Litli Máni ;) Yngstu synir systur minnar! Aaaaaaalgjörar sætabollur og krúttípútt!! :oD
- Bumbukríli Auðar og Styrmis Án efa einar þær fallegustu sónarmyndir sem ég hef á ævinni séð!
Aðrir skemmtilegir bloggarar :)
totally þess virði að kíkja á þetta lið :)
- Annzka
- Bjarki Ninja Voffinn minn ;)
- Erla Bjarkans Erla :) Sæta sæta frúin hans Bjarka :)
- Brúðkaupsvefur Bjarka og Erlu Bjarki + Erla = Sönn ást ;)
- Birgitta Sif Don't mind the dogs.. Beware of the owner!! ;)
- Elfa Rún Elfa er frábær, hress og skemmtileg stelpa! Algjört fiðlu-séní og spilar núna í Berlín.. fæ stundum að sjá hana þegar hún kemur til landsins ;oD
- Gréta Kúbusamferðarskvísa :)
- Katrín Velsteikt dramadrottning sem hallast að froskum!
- Kristrúnin mín :) Kristrún og danska krúttið hennar hann Frank blogga frá Danaveldi :)
- Litla baunin Bjarka og Erlu Nokkrir mánuðir þangað til ég kem í heiminn :)
- Rakel sæta í Nýja Sjálandi Hressasta sætasta systir hans Ragga ;)
- Solla Akureyrargella
- Tinna Vatnaskógargella Alltaf gaman að kíkja hér inn.. Tinna hefur ávallt frá einhverju mergjuðu að segja :)
The Kaffibarþjóna-team!
Kaffi er bara eins og rauðvín eða súkkulaði.. Það skiptir máli hvernig það er gert! og við vitum það ;)
- Unnur María eeeellsku Unnur mín!! :)
- Unnsteinninn minn :) Rjómastrákurinn!!
Ýmislegt skemmtilegt og sniðugt :)
- Allir sjónvarpsþættir online :)
- Baggalútur ómissandi linkur..
- Circus Atlantis
- E-Online Allt sem þú þarft ekki að vita ;)
- Garfield ó já!
- Gilmore Girls
- Honda
- Kærleikur
- Leikur1 Láttu þér ekki leiðast.. farðu í Bubbles!!
- MA-Komiks Guðni Líndal - algjör snillingur :)
- Mogginn um lífið í landinu..
- pethumour
- Victorias Secret :) Láttu drauma þína rætast ;)
- VoxFox Sprengi skemmtilegur sextett ;)
- VoxFox á mæspeis ;) tær snilld!
- radio blog club hér er flest tónlist sem maður vill finna online
- Roskilde
- Scrubs
- Sex&The City quotes
Music.. Oh I'm so in love with you..
- Ampop
- Anthony and the Johnsons Myspace-síða
- Belle and Sebastian I'm sorry if you think you have the weight of the world over you
- Bob Dylan everybody knows that baby's got new clothes
- Coldplay I will fix you
- Damien Rice
- Dikta Someone somewhere, someone was made for you....
- Five for Fighting yndisleg hljómsveit :)
- Jamie Cullum If there's music in the night and it's really really right it's the only thing I need..
- Jeff Buckley Súrefnið
- Michael Bublé if I'd only knew that the days were slipping fast, the good things never last ...and God I hope it's not too late!
- Nouvelles vagues I melt with you
- ratatat Myspace-síða
- Ray Lamontagne Uppáhaldið hans Tryggva :)
- Rufus Wainwright Mmmm... namm... Ahhh...
- SigurRós sný upp á sveitta sængina stari á ryðið sem vex á mér étur sig inn í skelina ég stend upp mig svimar það molnar af mér ég fer um á fótum geng framhjá mér
- Snerpa textasíða :)
- Tom Waits (Myspace) I'm calling longdistance, don't worry about the cost...
- Trabant Official Myspace
- Jamie á Myspace I get no kick from champagne, mere alchohol doesn't thrill me at all.. so tell me why should it be true that I get a kick out of you ;)
- Hrafnaspark Þessir góðu drengir eru að norðan, vona að ég fái einhverntíman að syngja með þeim!! Þeir eru brill :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar