and then along comes mary..

Jáá... Kæru vinir! Lífið heldur áfram þó enginn kommenti á bloggið manns!!

Ég vaknaði í morgun
Setti í þvottavél
Hlustaði á færeyska þjóðsönginn (og saknaði Dúnunnar minnar)!
Drakk kaffi með Stefáni, bróður hans og mágkonu í gegn um skype
Hlustaði á Glitter and be Gay
Safnaði saman nótunum mínum fyrir Nick, sem ætlar að spila með mér tregasöngvana hans Hreiðars Inga á hörpu :)
Ætla núna að fá mér morgunmat
Síðan í skólann að æfa mig

Og bíð svo eftir elsku Unnsteini mínum sem ætlar að koma frá Rotterdam og eyða með mér deginum í Utrecht!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Comment, comment, comment. Þetta er alveg massa listi fyrir svona stórustu Sólu í heimi. Vonandi var dagurinn með Unnsteini skemmtilegur, trúi ekki öðru sko. Bið bara að heilsa. :)

Kveðja, Ofur Gunni

Gunni No.1 (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 18:04

2 identicon

Sorry með commenta-leysið .... En bæti úr því hér með .... commenti commenti

Bestu kveðjur úr Skessó

LindsyLind (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 23:43

3 identicon

Hæ, gaman að fylgjast með ykkur þarna í Hollandi...væri nú gaman að kíkja yfir one day. Glitter and be gay er bara geðveikt! Knús frá Berlín

Hildigunnur í berlín (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband