ALLOHA !!!

Fékk þetta sent frá mömmu í morgun með fyrirsögninni "Endurvinnsla - Endurvinnsla!!" ;)

Smá hagfræði til gamans ...

 

Ef þið hefðuð lagt 100.000 krónur í að kaupa hlutabréf í Nortel fyrir einu ári síðan væri verðmæti bréfanna í dag um 4.900 krónur.

Hefði sama fjárfesting verið lögð í Enron væri sú eign í dag um 1.650 krónur.

Hefðuð þið keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur væri minna en 500 kall eftir.

541_big

Hefði peningurinn hins vegar verið notaður til að kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síðan þá hefði verið hægt að drekka hann allan og fara síðan með dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr því.

Þegar ofangreint er athugað virðist vera vænlegur kostur fyrir fjárfesta að drekka stíft og endurvinna!

 

Það er mjög gott að vita að mæður manns eru með hlutina á hreinu og kunna að spara!! ;) 

Best að fara og fá sér einn kaldann :-D 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er einmitt fílósófían mín þessa dagana. Have fun now, worry later. :D OG svo eins og stendur í frægu dægurlagi ;) "don't worry, be happy"

Kveðja Gunni (einnig þekktur sem Bjóri)

Gunni Stóri (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 13:46

2 identicon

einmitt, alger snilld.

Las einmitt stjörnuspána mína um daginn og í henni stóð: Hugsaðu minna og skemmtu þér meira...og það er einmitt það sem ég er búin að gera og líður bara svona miklu betur:)

Ingibjörg María (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 17:33

3 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

Já Gunni/Bjóri Stóri!! hahahahaha... Já, Lífið er stutt og dauðinn þess borgun, drekkum í dag og borðum á morgun.. nei eða var það iðrumst á morgun!! WhatEvva!!

og Imba mín.. styð þig heils hugar!! Og bara svona btw. Má ég setja fallegu myndina af þér sem þú sendir mér inn á bloggið mitt við tækifæri?? ;) Mér finnst hún algjört æði!!

Sólbjörg Björnsdóttir, 22.10.2008 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband