I'm nearly with you...

Elsku pabbi minn átti afmæli í fyrradag og í gær ar litil veisla hjá þeim í Heiðartúni með Lindu systur og öllum krökkunum.. Síminn var búinn að vera eitthvað leiðinlegur við mig svo ég gat ekki hringt heim en þau hringdu í mig úr veislunni og hver annar var í símanum en Dagur litli sæti elsku frændinn minn!! Hann verður 13 ára 7. október og ég sakna hans ótrúlega mikið.. Ég talaði aðeins við hann um fótboltann og tékkaði nú hvort hann saknaði mín ekki örugglega ;) Hann spurði mig m.a. afhverju ég þyrfti að vera að læra í Hollandi og hvort ég gæti ekki bara lært þetta heima á íslandi! Mér fannst það ótrúlega fallegt og fékk nú smá heimþrá.. aðallega samt því mig langaði svo rosalega til að knúsa hann!! Yndislegur drengur þessi frændi minn :) sum ykkar hafa nú hitt hann og vita því um hvað ég er að tala....
Svo tók afmælispabbinn minn við og við töluðum aðeins líka um tölvu og peningamál en það er önnur saga :p en ég var svo hamingjusöm eftir símtalið að ég var alveg að sprynga, svona eins og ég hafi fengið senda orku að heiman...  :)

 Elska ykkur öll :*

annars er þetta arían sem ég er að syngja núna ef einhver hefur áhuga á að kíkj. Mjög flott óperusöng- og leikkonaþarna á ferð :)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Lára Arnórsdóttir

Ohhh já hún er æði! Heiðrún á geðveika klippu af henni í geðveikissenunni í Lucia di Lammermoor, mæli með að kikja á það!

Jenný Lára Arnórsdóttir, 29.9.2008 kl. 18:36

2 identicon

Jamm thetta er rosa flott songkona!! Heidrun nefndi thetta atridi vid mig einmitt um daginn og aetlar ad syna mer vid taekifaeri :) hehe... hlakka til!!

S'ol (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 08:24

3 identicon

Mér finnst þú mjög flott söngkona...og ég hef ekki einusinni heyrt þig syngja??

Knús..

Sveitastrákurinn (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband