engir inniskór

jæjja.. síminn kominn í lag :) og ég er aftur orðin hamingjusöm ung stúlka..

Takk fyrir andlegan support gunni minnog EVA mín.. ég var einmitt að hugsa um þig í dag!! :oD Ég fæ íbúðina mína 1. sept og vil sko fá þig í heimsókn um leið og þú kemst ;)

IMG_1246

Hérna erum við saman fyrir utan skólann okkar, Stefán er þessi myndarlegi með tunguna út úr sér.. Þórunn sæta er í græna kjólnum, ég þarna þessi hávaxna í miðjunni og Lilja beauty á endanum með túristabakpokann!!

 Jebb that's us!! Team Utrecht ;)

..Fengum bankareikning í dag og Halli og Heiðrún sem eru líka að læra söng hér í borg komu í mat til okkar (heim til Lilju og Þórunnar).. rosalega skemmtilegt að kynnast fleira fólki..ætla bara að hafa þetta stutt, er orðin sybbin og kalt á tásunum.

 

knúúús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elskan

Gaman að heyra að allt gangi vel hjá þér þarna í útlandinu, þetta á örugglega eftir að vera mikið ævintýri... en á meðan bíðum við hérna bara eftir jólafríi eins og rætt var á Kofanum um daginn :)

Endilega sendu nýja símanúmerið við tækifæri :)

Knús, Erna

Erna (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 23:11

2 identicon

ok ok ok ok, verð nú bara að spyrja, ertu þá ekki með inniskó? :D

Gunni No.1 (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 00:32

3 identicon

:o*

JG (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 00:51

4 identicon

Takk fyrir þetta.......en getur þú sent mömmu email-adress, símanúmer, skypeheiti...í hvelli....ókey bæjó

HrefnaH (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 21:35

5 identicon

Hæ dúlla, vonandi er þetta allt saman voða gaman:) Leiðinlegt að ég komst ekki að kveðja þig um daginn, var bara stödd í útlöndum. Gandi þér allt í haginn:) knús

Sigrún (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 12:55

6 identicon

hiya!! Holland.. úúú næs :)

fyndið - við erum að gera allt á sama tíma sýnist mér hehe bara í sitthvoru landinu. Ég fékk enska bankareikninginn minn um daginn, enskt símanúmer og nýja íbúð, sem ég flyt í 1.sept. Tilviljun? hehe

vona að þú hafir það rosa gott þarna úti og skemmtir þér vel, ég mun sko fylgjast með 

ps. ég ætla að vera duglegri að blogga núna  ;)

koss og knúúús xxxx

tinna (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband