úff..

jæjja... yndislegt að vera í hollandi!! Ætlaði samt að fá mér nýtt hollenskt símanúmer.. en gleymdi að taka með mér passann minn þannig að það var ekki hægt :P
ekkert mál.. NEMA ég ætlaði að svissa yfir í Símann áður en ég flutti út því ég týmdi ekki að borga rúml. 1000 kr. á mánuði bara til að halda símanúmerinu mínu hjá sko/tal. en já jó hó vó!! þetta voru víst löngu úreltar reglur og ofboðslega yndislegaur tal-drengur hringdi í mig og spurði hvort ég vildi ekki vera bara áfram hjá þeim. hann myndi bara afturkalla beiðnina mína og ég þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur.
Ég sagði bara já, enda hefði ég verið ofboðslega ánægð hjá þeim alltaf! :)

allavega þá köttaði síminn á mig í dag og tal var ekki búinn að tengja mig aftur því greinilega tekur þetta alltsaman nokkra daga og á 30 ára afmælisdaginn hans Ragga var ég símalaus!!

FRÁBÆRT :OP

vona að síminn minn komist í lag á morgun og að ég sé ekki búin að tapa öllum sms-unum sem ég fékk í dag:oP

á morgun ætlum við að fara og fá bankareikning og ný símanúmer á línuna.. smelli því hérna inn fyrir ykkur sem hafið áhuga á að hugsanlega mögulega kannski hafa samband við mig símleiðis í vetur ;)

í von um að hann friðrik minn hjá tal fixi númerið mitt í síðasta lagi í nótt..

kossar í bili!!
Sunny Bee


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var að lesa bloggið...velkomin til Hollands!! Dugleg stelpa bara búin að kaupa hjól strax -vonandi mundirðu eftir að kaupa lás líka;) þau hverfa nefnilega stundum hjólin hérna, vissara að læsa þeim rækilega;)

Láttu mig vita ef ég get eitthvað hjálpað þér...svo vil ég fá að koma í heimsókn svona þegar þú ert tilbúin að fá gesti. Hvenær byrjar annars skólinn??

knús

Eva í Haag (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 11:33

2 identicon

Hvernig er þetta? Elta vandræði þig? hehe :) en hvað sem því líður þá hlýtur þetta að rjúka allt í gegnu fljótlega. Og ef pottþétt kemur þetta allt saman inn í einu ásamt SMS flóðinu. ;)

En endilega grýttu í okkur símanúmerinu, aldrei að vita nema maður verði á ferðinni í Evrópunni í október. :)

Knúð

Gunni No.1 (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband