KOSSAR!!!

VÁ takk öll fyrir hamingjuóskirnar ;)

Unnur mín! Að SJÁLFSÖGÐU kem ég í heimsókn..

Erla mín.. mig langar nú bara að senda þér RISA knús þú ert svo sæt ;)

Heiða mín.. þú færð póst frá mér innan bráðar! :) gaman að sjá þig í dag btw. :oD

Takk Hildur fyrir allan stuðninginn!! *kossar og Holllandsklossar*

og sorry elsku Linda mín.. ég var ekkert búin að gleyma neinu.. þessi listi var nú bara skrifaður í snarhasti og hugsunarleysi!! Verð að sjálfsögðu afmælisveislusjúk í sumar!!! tíhí... Við Raggs ætlum einmitt að fara hringinn og þá verður stefnt á að á ákveðnum afmælisdegi ákveðnar stórrar systur minnar verðum við á akureyri í PEEEERTÝÝi!!! :oD

En já.. ætli stefnan verði ekki bara tekin á Hollland í haust.. aðallega þó til að gefa vinum og ættingjum afsökun til að heimsækja þetta yndislega land :) hehehe... Við stelpurnar fórum á sex and the city saman í gær og ég fékk mér alveg sérstaklega bleikt naglalakk á táslurnar í tilefni dagsins!! Veit að ég er búin að sjá hana eeeeen.. þegar næstum allur MA vinahópurinn kemur saman við svoa tækifæri þá er nú ekki hægt að standast freystinguna :) og hún var sko ALVEG jafn æðisleg í annað skiptið :)

ég er núna bara byrjuð aftur að vinna! Mér fannst líka fyndið að vinna með bleikt naglalakk á táslunum.. hehe :)

Það er sko nóg fram undan.. Hvenær er fiskidagurinn aftur??? mig langar!!!! :OD

Við erum komin á fullt að leita að húsnæði þarna úti.. ætlum að finna okkur 4 herbergja íbúð og leigja saman öll árin 3 sem námið er.. Lilja (píanisti, píanókennari, stærðfræðikennari og söngkona með meiru) sér um tengslanetið og Stefán (barritón) á frænkuna í útlandinu sem talar holllenskuna og spjallar við fasteignasalana.. jebb.. ekkert lítið spennandi!!!

Við myndum semsagt verða 4 saman.. fjórða manneskjan heitir síðan Þórunn og var hún með mér í söngskólanum og vann líka í óperunni þegar ég var að gaula í óperustúdíóinu. Mér líst mjög vel á þetta fólk enda eru þau öll mjög hress, jákvæð og vandræðalaus :)

fjúff!!!

ætla að drífa mig út í sólina.. ég bara get þetta ekki lengur!!!

spæjjó :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju með skólavistina - mjög spennandi :)

Margrét LHÍ (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 20:43

2 identicon

Vá maður skreppur norður í nokkra dag og snýr aftur og það eru bara aldeilis fréttir...og ekki ekkert smá fréttir. Innilega mikið til hamingju með þetta allt saman, þú er bestust:* Þetta verður algjört ævintýri:)

Komst ekki til þín í kvöld, gleymdi mér alveg í flutningum, en heyri pottó í þér á morgun músin mín:) 

imbalimba (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 23:55

3 identicon

knús og takk fyrir mig girls ;)

Sunny Bee (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband