Happy first summerday!!

Gleðilegt sumar öll og takk fyrir veturinn :)

Sumardagurinn fyrsti er yfirleitt ábending á rigningu.. eins og var einmitt með daginn í dag :) það var reyndar engin hellidemba en engu að síður nokkrir dropar til að minna okkur á að veturinn ætlar að reyna að vera eins lengi og hann mögulega getur.. Sumarið vinnur þó vonandi að lokum!! ;)

Við Svetlana ákváðum amk að vera í sumarskapi og mættum í gulum bolum, hennar var reyndar röndóttur en við vorum mjög sumarlegar á kaffi róma :)

jebb... verð að drífa mig!! Kærastinn búinn að bjóða mér á date!! Forgetting Sarah Marshall í bíó eftir 10 mín!

C ya!!

sumarkveðjur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér fannst þessi rigning einmitt minna svo á sumarið, svona eins og hitaskúr þegar hefur ekki ringt lengi, fínt líka að skola öllu rykinu burtu. En gleðilegt sumar

Þórdís (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 23:24

2 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

já þú meinar að þetta hafi verið vor-rigningin ljúfa :)

hehe.. Það hljómar vel!! Líka geggjað að losna við rykið :)

Gleðilegt sumar Þórdís mín..

Sólbjörg Björnsdóttir, 25.4.2008 kl. 09:43

3 identicon

Gleðilegt sumar spóla litla. Það var bara bongóblíða hér fyrir norðan, að venju. :D

Gunni Stóri (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 10:02

4 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

úje... heyrði að það væri æðislega fallegt! Mamma og pabbi eru þarna í bongóblíðunni og allt skíðafólkið alveg þvílíkt happy :o)

Væri til í að smella mér aðeins í heimsókn.. Viltu sækja mig?? ;)

Sólbjörg Björnsdóttir, 25.4.2008 kl. 18:35

5 identicon

sól sól skín á mig, ský ský burt með þig......hvar er sólin????

Ingibjorg (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 19:47

6 identicon

Hehe.. hér er ég.. komdu og sjáðu ;oD Knús!!

Sól (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband