Kaffi með góðum vínanda!! ;)

Jæjja.. Loksins, loksins, LOKSINS er maður að fara að taka þátt í þessari kaffibarþjónakeppni sem allir eru búnir að reyna að fá mig til að taka þátt í síðustu svona  5 árin eða svo :)

P1010387

Þetta er brjálað spennandi og allir að sjálfsögðu að fara yfirum :oDKeppnin verður rosa spennandi og er haldin á morgun í A. Karlson í Víkurhvarfi 8, 203 kópavogi (sem er nýja hverfið þarna uppfrá). Frír bjór í boði og allir velkomnir til að koma og styðja mig og Kaffi Roma :oD

Ég er búin að vera að æfa mig síðan 9 í morgun, en mér heyrðist á flestum að þeir hefðu tekið þátt áður og þess vegna verið búnir að æfa sig í ár.. Maður verður bara að vona það besta og brosa framan í heiminn ;)

Þetta verður hörkuspennandi og mikið fjör svo ég vonast nú til að sjá nokkur andlit sem ég þekki!!

  Big Luv *SMAKK*


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svei og ég sem var í Stykkishólmi í morgun. Hefði betur átt að beygja til hægri í Borgarnesi frekar en vinstri. En jæja, gangi þér sem allra best. Mundu bara að "the best of things come in small packages" ;)

Gunni Stóri (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 15:04

2 identicon

Jeijj.. ég var í 5. sæti ;)

Sól (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband