peeeertýýý!!

jæjja... þá fer að líða að góðu ma-reunion stelpupartýi um næstu helgi!! ;) jíííííhaaa...
Kann einhver einhverja skemmtilega partý-/drykkjuleiki??? ;o)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tékkaðu á þessu, allt sem þú þarft fyrir partýið:)

http://www.heimsnet.is/saethor/htm/drykkjuleikjahandbokin.htm

Ingibjörg María (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 12:08

2 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

Já takk imba sæta mín ;) hehe... þetta er geggjaður vefur, Skemmti mér ekkert smá vel að lesa hann!!! :oD ..og fann m.a. þennan skemmtilega leik... hahaha.. held þetta sé pínu útilegu-/gauraleikur en ábyggilega sjúklega fyndinn og skemmtilegur!!

Bjórveiðimaðurinn;

Reglurnar eru svo einfaldar að full manneskja skilur þær. Allt sem þú þarft fyrir leikinn er kippa af bjór, kassi og fólk til að spila með þér.

Taktu eina bjórdós og hristu hana. Ekki að bara hrista hana, HRISTU hana! Þangað til hún er við það að springa. Settu hana svo í kassann með hinum og blandaðu þeim vel saman. (ein manneskja ekki að horfa) og blandaðu þeim aftur (önnur manneskja ekki að horfa). Í raun veit enginn hvar dósin er.

Nú velur einn leikmaður dós, heldur henni hornrétt við hausinn á sér og opnar hana. Ef þetta er ekki rétta dósin verður leikmaðurinn að drekka úr henni. Ef þetta var rétta dósin verður leikmaðurinn blautur á hausnum og þið getið byrjað upp á nýtt. Ef þetta var ekki rétta dósin reynir næsti leikmaður sig. O.s.frv.

Þið megið svo endilega senda mér hugmyndir að fleiri fyndnum og sniðugum leikjum.. mig langar ótrúlega mikið að læra nýja leiki sem fáir kunna... ;)

Sólbjörg Björnsdóttir, 10.3.2008 kl. 21:24

3 identicon

bíddö bíddö... ert þú ekki lasin vinan?? átt þú ekki að vera uppí rúmi að láta þér batna fyrir óperuna okkar???

Tinna Árnadóttir (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 15:45

4 identicon

hehehe.... jú Tinna mín!! :o) Ég er sko bara drekkandi sítrónute og takandi vítamín allan daginn núna og er svona hægt og bítandi að jafna mig.. er reyndar ekki ennþá syngjandi en þetta kemur.. Ég held samt að ég myndi aldrei fórna svona svaðalegu partýi fyrir neitt ;) ekki einusinni heilsuna mína!! *hóst* nei nei.. ég segi nú bara svona!! Hvahh.. ég er nú fræg fyrir að skemmta mér vel þó ég hagi mér sómasamlega!!

Engar áhyggjur dúllan mín.. ég verð orðin góð 2. apríl :o)

knús

ps. ég trúi því samt ekki að þú kunnir engan mergjaðan partýleik.. partýdrottningin sjálf??? ;)

Sól (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband