Gúmmískór

Já ég verð nú að viðurkenna að aldrei á ævinni hef ég séð með berum augum alvöru gamla gúmmískó með svörtum botni! Ég man vel eftir þessum með hvíta botninum og svo eru núna komnir allskonar hressir gúmmískór, t.d. með hermannamunstri (eins og ég á sjálf) og með blómum og doppum og röndum og englum og ég veit ekki hvað og hvað.. en jafnvel þótt ég sé alvöru íslendingur þá man ég ekki eftir þessum með svarta botninum!!

Ég hef hinsvegar heyrt um þá áður.. og man eftir strák sem átti svoleiðis!! Ég fékk bara því miður aldrei að hitta þá..:)

Mig langar samt rosalega að setja tvær skemmtilegar myndir hérna af góðvini mínum honum Svenna gúmmískó.. sem var meiraðsegja í túttunum sínum við jakkafötin, og gleymdi ekki ullarsokkunum :)

Drengurinn á reyndar góða konu núna sem skipar honum að vera í reimuðum skóm (amk. gengdi hann síðast þegar við sáum hann..) :o) 

 Bið að heilsa þér Svenni minn...

100_4500

 

Svenni í JAKKAFÖTUM!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband