Good ol' times ;)

Jæjja munið þið eftir..

Grænum hundraðköllum
Baywatch alltaf á laugardögum
Fila skónum
Miklagarði
Lotto 5 32
Hjólaskautum
Bláum Ópal
Þegar kostaði 30 kr. í strætó
Flautusleikjó
Jójóæði
Körfuboltaspjöldum
Poxi
Bangsa bestaskinni
Fjör á fjölbraut
Froot of the loom-peysum
Útvíðum flauelsbuxum
Russell göllum!!!!
Þegar símanúmerið mitt var 25642
Pósti og Síma
Buffalo skóm
Þegar Jón Páll auglýsti svala (sem þá var í grænum og appelsínugulum umbúðum!!)
Kærleiksbjörnunum
þegar það var kúl að eiga vasadiskó
oooog...
Nýjustu tækni og vísindum

Mmmm... góðar minningar, getið þið ýmindað ykkur hvað unglingar í dag eru að fara á mis við!! ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hver man ekki eftir gúmmískónum með hvíta botninum og þar áður þeim svarta ????????????????

Tengdó gamli (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 17:41

2 identicon

múhahhahahahaahhaaa... Allir elska gúmmískó!!! ;)

Sól (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 21:30

3 identicon

Ég verð samt að viðurkenna fáfræði mína og spyrja ... Hvað er þetta Poxi ?

Linda (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 22:04

4 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

hahaha... sko.. ok Linda :) Pox var semsagt leikur. Þetta voru allskonar hringlaga skífur með mismunandi myndum (t.d. af handboltagaurum, tónlistarfólki, tattú-um ofl.) sem gáfu mism. mörg stig.. Sum pox-spjöldin voru t.d. geggjað flott og góð en önnur ómerkileg.. Maður safnaði í bunka með poxi (sem voru bara pappaspjöld) og síðan var notuð ákveðin "sleggja" (málm-pox spjald) til að slengja á spjöldin og ef maður náði að snúa einhverjum þeirra við þá fékk maður að eiga þau.. Þetta var barátta og mikil alvara í þessum leik! Ekkert rugl!! ;)

Sólbjörg Björnsdóttir, 3.3.2008 kl. 22:42

5 identicon

mmm.. gömlu góðu dagarnir..  ég sakna bláa ópalsins, væri alveg til í svoleiðis núna..

Dexxa (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 12:03

6 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

Sama hér.. lagar reyndar alveg rosalega mikið í svoleiðis akkúrat núna!!

Sólbjörg Björnsdóttir, 4.3.2008 kl. 14:40

7 identicon

hahahahahaha jájá maður man nú eftir þessu flest öllu

imbhildur (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 12:20

8 identicon

Já, heyrðu, ég var að reyna að setja þessa síðu inn í linka og ég get það ekki. Það er komið eitthvað nýtt kerfi í blogcentral og það er bara óskiljanlegt! Annars eru vettlingarnir þínir tilbúnir og við verðum að hittast svo ég geti afhent þér þá ;)

Kristín Þóra (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 14:42

9 identicon

Ekki gleyma þegar það var frítt sunnudagsbíó fyrir krakka

Þegar það var kúl að vera með tagl

Já og maður eyddi dögunum úti að hjóla. :D 

Gunnar Ingi (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 19:53

10 identicon

hæ sæta, rakst á síðuna þína og varð að kvitta :) takk fyrir boðskortið á tónleikana þína, mér fannst voðalega leiðinlegt að komast ekki. endilega láttu heyra í þér þegar þú kemur næst norður..

 kv. Elva Rut

Elva Rut Þorleifsdóttir (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 00:45

11 identicon

Ó já Good times ;)

Júlí (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband