26.2.2008 | 23:31
Klukkan er 23:23
Auðvitað haf alltaf allir eitthvað til síns máls í svona eurovision málum.. og maður getur bæði sagt eitthvað ..og bloggað, í hita leiksins ;) þannig er það nú bara!! Mér fannst samt Ragnheiður Gröndal vera best og sætust í keppninni pg hefði helst viljað að hún myndi bara vinna þetta!! :oD
Annars var ég í brjálæðislega skemmtilegum fimleikatíma áðan.. komst reyndar að því að teygjan í buxunum mínum var ekkert sérstaklega góð þannig að ég þurfti og binda þær upp um mig til að þær myndu ekki enda niður fyrir bossann minn og sýna öllum annars voða sætu nærbuxurnar mínar!! Eftir æfinguna er síðan alltaf svonkallað "Ella-þrek" Þar sem mesti bad-ass fimleikaþjálfari allra tíma tekur mann í gegn með allskonar æfingum!! Held barasta að ég sé að missa handleggina!! Ég hef ekki prófað það áður en held ég verði með from now on.. mig langar svoooo mikið í sætu magavöðvana mína sem ég var alltaf með í menntó og árið eftir það.. en fjúff!! Þetta er ekki auðvelt! ;)
Eitt fyndið Raggi minn er orðinn svo grown up að hann vill alltaf helst vera farinn að sofa kl 11 á kvöldin... Ekki sáttur við að ég sé bloggandi uppí rúmi :oP hehe.. ég er svo nasty!!
Annað fyndið þá var ég að keyra með Ingibjörgu um daginn á ofur kagganum hennar Möggu-Röggu-Töggu og á gatnamótunum á Snorrabraut og Hverfis sjáum við mann sem var reyndar voða fínn í tauinu úti á umferðareyjunni að rabba við lögregluna!! Greinilega EKKI sáttur.. Við vorkenndum honum nú smá og þegar við komum nær, haldiði ekki að þetta hafi ekki bara verið GEIR ÓLAFS!! mættur að rífast við lögguna í eigin persónu!!! Við sprungum náttúrulega báðar ósjálfrátt úr hlátri og ætluðum aldrei að jafna okkur!! :oD Frábært moment sem gleymist seint!
og NEI ég vil EKKI fara að sofa klukkan 11 !!! :)
Um bloggið
Sólbjörg Björnsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Hollendingarnir
- Lilja syngjandi :)
- Þórunn Vala :) knúsí músí ;)
- Stefán meðleigjandi :)
- Callas pomeranian/chiwawa hundurinn þeirra Halla og Heiðrúnar er með sína eigin bloggsíðu :)
- Hugsað heim :) Myndalind
Söngfuglar ;)
- Ásgeir Páll fellow singer :)
- Jenný :) sæta sæta
- Kalli Kalmar Söngskólastrákur og Tinnuvinur :)
- Nýja Dísa :) Dísa LHÍ skvísa komin með wordpress-síðu :)
- Kristín Kórstúlka :) Krían flýgur fugla hæst!!
- Peter Oddbörger Pétur Oddbergur óperudrengur
- Tinna sætasta :) Það eru engin orð yfir Tinnu.. It's true, you have to see to believe ;)
- Steinvör
Yndislega fólkið
- AuðSólin mín uppáhalds helmingurinn minn
- Dúnan mín Fyrrverandi sambó og sætasta Dúnan in the world!!
- Fjölskyldan á MyndaLind ;) Fjölskyldan
- Gunni My nr. 1
- Haukur eða Ólafur Haukur, gítarleikari og allt!!
- Imba limba Ingibjörgin mín, alltaf hressust og sætust..
- Jón Gunnar My Johnny B Good :)
- Myndalappi Guðni og fjölskyldan halda uppi allsvakalega geggjaðri og ofvirkri heimasíðu.. Ef þið viljið vita eitthvað um fjölskylduna þá ætti það ALLT að vera hérna inni ;)
- Sigrúnin Sigrún sæta Dúnusystir... :)
- Sæta Mamma mín Knúúúúúús ;)
- Unnur María ó elsku unnur viskubrunnur ;)
The LHÍ-team
Fólkið sem gerði lífið skemmtilegra í Listaháskólanum :)
- Auður söngkona núna er söngkonan að dunda sér í arkitektúrnámi.. helvíti spennandi
- Ása trompet :)
- Dísa skvísa Söngdíva :)
- Heiða Margrét LHÍ skvísa, er núna í kennaranáminu og ætlar víst að vera söngkennari!! :)
- Guðrún Árný og Enok Barnalandssíðan :)
- Hafdís Páls Píanóleikari með meiru
- Laufey píanóskvísa :) :oD
- Listaháskólinn Good ol' times ;)
- Palli tónskáld og Sóley í Tallin :oD
- Rakel María söngskvísa.. hérna eru brot úr nokkrum lögum sem Rakel hefur sungið á tónlist.is ;)
- Veronica bjútí Sveitastúlkan ofurduglega!! :)
- Þórunn Arna Bara mynd! :) Þórunn er líka söngspíra..
- Elsku Albert á skrifstofunni :) Ávallt til í að leggja fram hjálparhönd þegar maður þurfti á að halda..
The MA-team
Bloggandi vinir og kunningjar úr Menntaskólanum á Akureyri ;)
- MA Menntaskólinn á Akureyri
- MA-stúdentar 2003
- Djammmyndir Níelsar jebb.. believe what you see..
- Timburmenn Jebb
- Svenni gúmmískór fyrirliði Timburmanna
- Ævintýrasystur :) Ástý og Erna blogga um ævintýraferðir sínar um heiminn ;)
- Brynhildur Brynkó sexybeast in da house ;)
- Brynja Hjörleifs Háskólastúlkan hressa :)
- Fjallkonan Þórunn Loba alvöru bloggandi kona
- Hanna Jóhanna Ása Evensen sæta sæta ;)
- Haukur Hættulegi
- Hildigunnur Hill hin ávallt hressasta
- Muninn Nemendasíða MA-inga
- Inga Gerða :)
- Kristín Inga :) Stína fína
- Lilja Laufey Lilja sæta páskaungi :)
- Ragnheiður vinkoppan mín :)
- Soffía frænka frænka.. já frænka okkar allra sem þekkjum frændann!
- Þórdís Endalaus skemmtilegheit hér ferð :)
- Aðal-Steini Addi aðalpíano-player-inn minn:)
- Andri Már
- Arnar Bekkjarfélagi
- Einar Gísla Ekki MA-ingur en samt hluti af team-inu ;)
- Elva Rut 1F bekkjarfélagi :-)
- Björn Hákon Bjössi
- Gestur Pálsson Gestur er stærri en ég...
- Haukur hættulegi MA félagi
- Siggi Gísli Uppáhalds fyrrverandi herbergisfélaginn hans Ævars
- Stefán Þór Íslenskukennari og pabbi Auðar með meiru :)
- Örlygur Hnefill Ölli
- Þórhallur Maðurinn á bakvið Carminu-myndina mína :)
- Ævar Þór kævar
Litlu börnin mín!!
:oD
- Dagur Elí uppáhalds frændinn minn!
- Kollbrún María ofurskvís Uppáhalds frænkan mín! ;)
- Logi Steinn og Litli Máni ;) Yngstu synir systur minnar! Aaaaaaalgjörar sætabollur og krúttípútt!! :oD
- Bumbukríli Auðar og Styrmis Án efa einar þær fallegustu sónarmyndir sem ég hef á ævinni séð!
Aðrir skemmtilegir bloggarar :)
totally þess virði að kíkja á þetta lið :)
- Annzka
- Bjarki Ninja Voffinn minn ;)
- Erla Bjarkans Erla :) Sæta sæta frúin hans Bjarka :)
- Brúðkaupsvefur Bjarka og Erlu Bjarki + Erla = Sönn ást ;)
- Birgitta Sif Don't mind the dogs.. Beware of the owner!! ;)
- Elfa Rún Elfa er frábær, hress og skemmtileg stelpa! Algjört fiðlu-séní og spilar núna í Berlín.. fæ stundum að sjá hana þegar hún kemur til landsins ;oD
- Gréta Kúbusamferðarskvísa :)
- Katrín Velsteikt dramadrottning sem hallast að froskum!
- Kristrúnin mín :) Kristrún og danska krúttið hennar hann Frank blogga frá Danaveldi :)
- Litla baunin Bjarka og Erlu Nokkrir mánuðir þangað til ég kem í heiminn :)
- Rakel sæta í Nýja Sjálandi Hressasta sætasta systir hans Ragga ;)
- Solla Akureyrargella
- Tinna Vatnaskógargella Alltaf gaman að kíkja hér inn.. Tinna hefur ávallt frá einhverju mergjuðu að segja :)
The Kaffibarþjóna-team!
Kaffi er bara eins og rauðvín eða súkkulaði.. Það skiptir máli hvernig það er gert! og við vitum það ;)
- Unnur María eeeellsku Unnur mín!! :)
- Unnsteinninn minn :) Rjómastrákurinn!!
Ýmislegt skemmtilegt og sniðugt :)
- Allir sjónvarpsþættir online :)
- Baggalútur ómissandi linkur..
- Circus Atlantis
- E-Online Allt sem þú þarft ekki að vita ;)
- Garfield ó já!
- Gilmore Girls
- Honda
- Kærleikur
- Leikur1 Láttu þér ekki leiðast.. farðu í Bubbles!!
- MA-Komiks Guðni Líndal - algjör snillingur :)
- Mogginn um lífið í landinu..
- pethumour
- Victorias Secret :) Láttu drauma þína rætast ;)
- VoxFox Sprengi skemmtilegur sextett ;)
- VoxFox á mæspeis ;) tær snilld!
- radio blog club hér er flest tónlist sem maður vill finna online
- Roskilde
- Scrubs
- Sex&The City quotes
Music.. Oh I'm so in love with you..
- Ampop
- Anthony and the Johnsons Myspace-síða
- Belle and Sebastian I'm sorry if you think you have the weight of the world over you
- Bob Dylan everybody knows that baby's got new clothes
- Coldplay I will fix you
- Damien Rice
- Dikta Someone somewhere, someone was made for you....
- Five for Fighting yndisleg hljómsveit :)
- Jamie Cullum If there's music in the night and it's really really right it's the only thing I need..
- Jeff Buckley Súrefnið
- Michael Bublé if I'd only knew that the days were slipping fast, the good things never last ...and God I hope it's not too late!
- Nouvelles vagues I melt with you
- ratatat Myspace-síða
- Ray Lamontagne Uppáhaldið hans Tryggva :)
- Rufus Wainwright Mmmm... namm... Ahhh...
- SigurRós sný upp á sveitta sængina stari á ryðið sem vex á mér étur sig inn í skelina ég stend upp mig svimar það molnar af mér ég fer um á fótum geng framhjá mér
- Snerpa textasíða :)
- Tom Waits (Myspace) I'm calling longdistance, don't worry about the cost...
- Trabant Official Myspace
- Jamie á Myspace I get no kick from champagne, mere alchohol doesn't thrill me at all.. so tell me why should it be true that I get a kick out of you ;)
- Hrafnaspark Þessir góðu drengir eru að norðan, vona að ég fái einhverntíman að syngja með þeim!! Þeir eru brill :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður fer nú ekki að sofa klukkan 11 nema maður þurfi að vakna klukkan 5 eða 6 um morguninn...
Dexxa (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 10:08
mér finnst voða fínt að fara að sofa kl 11...samt geri ég það ALDREI. En já Geir félagi sko...við skulum líka hafa það á hreinu að hanna var úti á miðri umferðareyjunni á gatnamótunum...sæææll
Ingibjörg María (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 12:44
Nákvæmlega!! Maður bara fer ekkert svona snemma að sofa nema maður hafi allsvakalega góða ástæðu til að fara allt allt of snemma á fætur.. td. ef maður er að fara í flug daginn eftir eða vinnur í bakaríi!! Já góðan daginn, góða nótt!! ;)
Geiri Geiri Geiri Geiri.. össsö söss
Sunny (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 00:14
Nei hvur grefillinn, varstu að finna þér ellismell?? (Sorry Raggi ;oD ) 11 getur reyndar verið duga eða drepast tímapunktur hjá mér, sofna eða vaka næstu 3 tíma áður en ég sofna. :oÞ Mér finnst svo ekkert sniðugt að fólk sé í einhverjum leikfimisæfingum, það er bara verið að strá salt í sárin hjá manni, ég sem get vart teygt mig í hnéin með beinar lappir. :Þ Hey já Sóla hvaða dagur er í dag?!!?!???!??!??!??!?!!!
Gunni Stóri (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 19:08
Já ég er farin að hræðast það.. elli smelli sprelli ;)
En í dag er einmitt besti dagurinn í heiminum!! ..Afmælið ÞITT ;) Til hamingju kjútest *SMAKK*
Sóla ;) (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.