uppskrift að góðum sunnudegi..

Ekki stilla vekjaraklukkuna á laugardagskvöldi
vakna þegar maður er tilbúinn
og kúra eins lengi og maður mögulega getur
tannbursta og kúra svo aðeins meir
hita kaffi
borða morgunmat
horfa á gamla góða bíómynd eins og t.d. A knights Tale eða The Mask of Zorro
ákveða hvað á að borða í kvöldmat
narta í m&m
búa til eftirrétt fyrir kvöldið (t.d. karamellubúðing)
fara í búð og kaupa í matinn
nautasteik
namm
borða
drekka 1 rauðvínsglas
fara í bíó
eða í gönguferð
koma heim
fara beint í náttfötin
hoppa undir sæng
og fara aftur að kúra
sofna sæl og glöð

mmmm.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ó mæ hljómar rosalega vel ;)

Tinna Árnadóttir (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 18:53

2 identicon

Mmmmm.. kúra...

Dexxa (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 22:49

3 Smámynd: Sólbjörg Björnsdóttir

hehehe.. aðra sunnudaga má svo líka annaðhvort fara í laaaaangt freyðibað með ástinni sinni ...eða bjór!! eða fara í sund og gufu á eftir í vesturbæjó :oD nammi nammi nammi nammmmm.... ;) have a nice sunday honeys!!

Sólbjörg Björnsdóttir, 27.1.2008 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband