23.1.2008 | 20:41
ég hef verið kítluð ;)
Já ég er í grafískum ham... fékk þetta sent og var skipað að gera og birta á minni eigins bloggsíðu ;)
Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. fara í tungumálanám í nokkra mánuði til frakklands/ítalíu/þýskalands/Spánar..
2. halda djazztónleika
3. leika í söngleik/söngvamynd (west side story? oliver twist? litlu hryllingsbúðinni? rent? ..;))
4. ferðast til útlanda til að fara í fjallgöngur
5. læra að spila á píanó
6. stofna hljómsveit
7. geta farið að versla án þess að harfa áhyggjur af því hvort ég hafi í raun efni á því að kaupa mér í matinn!!
Sjö hlutir sem ég get:
1. lært endalaust marga texta sama hversu fáránlegir/flóknir þeir eru (t.d. ólajólahjólasveinn og scatman lagið)
2. verið rosalega löt
3. lesið og lesið og lesið
4. farið í splitt og brú
5. lifað án þess að eiga bíl
6. staðið á höndum
7. borgað skuldirnar mínar :)
Sjö hlutir sem ég get ekki:
1. farið í heljarstökk afturábak eða flikk nema á trampólíni
2. hætt að naga neglurnar lengur en í 3 vikur
3. ákveðið mig!!! ..sérstaklega erfitt að ákveða hvernig tónlist ég á að fara að læra!
4. keypt mér professional kaffivél (amk ekki fyrr en ég verð stór og verð komin með mína eigins íbúð)
5. flogið
6. sleikt á mér olnbogann
7. farið úr bíó áður en myndin er búin!
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
1. bros
2. augu
3. bros
4. hendur
5. uppátækjasemi og skemmtilegheit
6. knús
7. bros
Sjö þekktir sem heilla:
í engri ákveðinni röð ;)
1. Heith Ledger (ath! Guys.. núna er hin fullkomna helgi til að hössla, enda allar stelpurnar í ástarsorg ;))
2. Ryan Gosling (can't help it)
3. Pétur Ben
4. Edward Norton
5. Matt LeBlanc
6. Matt Damon
7. svo er þarna sæti gaurinn sem ég bara get ekki munað hvað heitir og líka Johnny Depp og James Franco og...
Sjö orð/setningar sem ég segi oft
1. haaa??
2. hvað segirðu?
3. ókeeeey..
4. nei þá veit ég ekki hver það er!
5. alriiight!
6. hvað er það?
7. skoh
Sjö hlutir sem ég sé núna
1. hreina þvottinn minn sem ég á eftir að brjóta saman
2. geisladisk með upptöku frá útskriftartónleikunum mínum
3. mynd úr brúðkaupinu hjá pabba hans Ragga frá í sumar, myndina gaf rakel sæta mér og þar er pabbi, með svakalegt bros, ég, hálfkjánaleg, Raggi, hress, og mamma mega sæt :)
4. Lancome hydra zen æðislega andlitskremið mitt sem Raggi gaf mér..
5. kaffibolla með tepoka
6. rautt vasaljós
7. auðkennislykilinn minn :)
Sjö kítlaðar manneskjur
1. Gunni minn, my Nr. 1
2. Imba limba
3. Dúna mín
4. Tinna söngdíva
5. Auður minn eini og sanni helmingur
6. Erla
7. oooog Sigrún ;)
Jæjja have fun!!
Um bloggið
Sólbjörg Björnsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Hollendingarnir
- Lilja syngjandi :)
- Þórunn Vala :) knúsí músí ;)
- Stefán meðleigjandi :)
- Callas pomeranian/chiwawa hundurinn þeirra Halla og Heiðrúnar er með sína eigin bloggsíðu :)
- Hugsað heim :) Myndalind
Söngfuglar ;)
- Ásgeir Páll fellow singer :)
- Jenný :) sæta sæta
- Kalli Kalmar Söngskólastrákur og Tinnuvinur :)
- Nýja Dísa :) Dísa LHÍ skvísa komin með wordpress-síðu :)
- Kristín Kórstúlka :) Krían flýgur fugla hæst!!
- Peter Oddbörger Pétur Oddbergur óperudrengur
- Tinna sætasta :) Það eru engin orð yfir Tinnu.. It's true, you have to see to believe ;)
- Steinvör
Yndislega fólkið
- AuðSólin mín uppáhalds helmingurinn minn
- Dúnan mín Fyrrverandi sambó og sætasta Dúnan in the world!!
- Fjölskyldan á MyndaLind ;) Fjölskyldan
- Gunni My nr. 1
- Haukur eða Ólafur Haukur, gítarleikari og allt!!
- Imba limba Ingibjörgin mín, alltaf hressust og sætust..
- Jón Gunnar My Johnny B Good :)
- Myndalappi Guðni og fjölskyldan halda uppi allsvakalega geggjaðri og ofvirkri heimasíðu.. Ef þið viljið vita eitthvað um fjölskylduna þá ætti það ALLT að vera hérna inni ;)
- Sigrúnin Sigrún sæta Dúnusystir... :)
- Sæta Mamma mín Knúúúúúús ;)
- Unnur María ó elsku unnur viskubrunnur ;)
The LHÍ-team
Fólkið sem gerði lífið skemmtilegra í Listaháskólanum :)
- Auður söngkona núna er söngkonan að dunda sér í arkitektúrnámi.. helvíti spennandi
- Ása trompet :)
- Dísa skvísa Söngdíva :)
- Heiða Margrét LHÍ skvísa, er núna í kennaranáminu og ætlar víst að vera söngkennari!! :)
- Guðrún Árný og Enok Barnalandssíðan :)
- Hafdís Páls Píanóleikari með meiru
- Laufey píanóskvísa :) :oD
- Listaháskólinn Good ol' times ;)
- Palli tónskáld og Sóley í Tallin :oD
- Rakel María söngskvísa.. hérna eru brot úr nokkrum lögum sem Rakel hefur sungið á tónlist.is ;)
- Veronica bjútí Sveitastúlkan ofurduglega!! :)
- Þórunn Arna Bara mynd! :) Þórunn er líka söngspíra..
- Elsku Albert á skrifstofunni :) Ávallt til í að leggja fram hjálparhönd þegar maður þurfti á að halda..
The MA-team
Bloggandi vinir og kunningjar úr Menntaskólanum á Akureyri ;)
- MA Menntaskólinn á Akureyri
- MA-stúdentar 2003
- Djammmyndir Níelsar jebb.. believe what you see..
- Timburmenn Jebb
- Svenni gúmmískór fyrirliði Timburmanna
- Ævintýrasystur :) Ástý og Erna blogga um ævintýraferðir sínar um heiminn ;)
- Brynhildur Brynkó sexybeast in da house ;)
- Brynja Hjörleifs Háskólastúlkan hressa :)
- Fjallkonan Þórunn Loba alvöru bloggandi kona
- Hanna Jóhanna Ása Evensen sæta sæta ;)
- Haukur Hættulegi
- Hildigunnur Hill hin ávallt hressasta
- Muninn Nemendasíða MA-inga
- Inga Gerða :)
- Kristín Inga :) Stína fína
- Lilja Laufey Lilja sæta páskaungi :)
- Ragnheiður vinkoppan mín :)
- Soffía frænka frænka.. já frænka okkar allra sem þekkjum frændann!
- Þórdís Endalaus skemmtilegheit hér ferð :)
- Aðal-Steini Addi aðalpíano-player-inn minn:)
- Andri Már
- Arnar Bekkjarfélagi
- Einar Gísla Ekki MA-ingur en samt hluti af team-inu ;)
- Elva Rut 1F bekkjarfélagi :-)
- Björn Hákon Bjössi
- Gestur Pálsson Gestur er stærri en ég...
- Haukur hættulegi MA félagi
- Siggi Gísli Uppáhalds fyrrverandi herbergisfélaginn hans Ævars
- Stefán Þór Íslenskukennari og pabbi Auðar með meiru :)
- Örlygur Hnefill Ölli
- Þórhallur Maðurinn á bakvið Carminu-myndina mína :)
- Ævar Þór kævar
Litlu börnin mín!!
:oD
- Dagur Elí uppáhalds frændinn minn!
- Kollbrún María ofurskvís Uppáhalds frænkan mín! ;)
- Logi Steinn og Litli Máni ;) Yngstu synir systur minnar! Aaaaaaalgjörar sætabollur og krúttípútt!! :oD
- Bumbukríli Auðar og Styrmis Án efa einar þær fallegustu sónarmyndir sem ég hef á ævinni séð!
Aðrir skemmtilegir bloggarar :)
totally þess virði að kíkja á þetta lið :)
- Annzka
- Bjarki Ninja Voffinn minn ;)
- Erla Bjarkans Erla :) Sæta sæta frúin hans Bjarka :)
- Brúðkaupsvefur Bjarka og Erlu Bjarki + Erla = Sönn ást ;)
- Birgitta Sif Don't mind the dogs.. Beware of the owner!! ;)
- Elfa Rún Elfa er frábær, hress og skemmtileg stelpa! Algjört fiðlu-séní og spilar núna í Berlín.. fæ stundum að sjá hana þegar hún kemur til landsins ;oD
- Gréta Kúbusamferðarskvísa :)
- Katrín Velsteikt dramadrottning sem hallast að froskum!
- Kristrúnin mín :) Kristrún og danska krúttið hennar hann Frank blogga frá Danaveldi :)
- Litla baunin Bjarka og Erlu Nokkrir mánuðir þangað til ég kem í heiminn :)
- Rakel sæta í Nýja Sjálandi Hressasta sætasta systir hans Ragga ;)
- Solla Akureyrargella
- Tinna Vatnaskógargella Alltaf gaman að kíkja hér inn.. Tinna hefur ávallt frá einhverju mergjuðu að segja :)
The Kaffibarþjóna-team!
Kaffi er bara eins og rauðvín eða súkkulaði.. Það skiptir máli hvernig það er gert! og við vitum það ;)
- Unnur María eeeellsku Unnur mín!! :)
- Unnsteinninn minn :) Rjómastrákurinn!!
Ýmislegt skemmtilegt og sniðugt :)
- Allir sjónvarpsþættir online :)
- Baggalútur ómissandi linkur..
- Circus Atlantis
- E-Online Allt sem þú þarft ekki að vita ;)
- Garfield ó já!
- Gilmore Girls
- Honda
- Kærleikur
- Leikur1 Láttu þér ekki leiðast.. farðu í Bubbles!!
- MA-Komiks Guðni Líndal - algjör snillingur :)
- Mogginn um lífið í landinu..
- pethumour
- Victorias Secret :) Láttu drauma þína rætast ;)
- VoxFox Sprengi skemmtilegur sextett ;)
- VoxFox á mæspeis ;) tær snilld!
- radio blog club hér er flest tónlist sem maður vill finna online
- Roskilde
- Scrubs
- Sex&The City quotes
Music.. Oh I'm so in love with you..
- Ampop
- Anthony and the Johnsons Myspace-síða
- Belle and Sebastian I'm sorry if you think you have the weight of the world over you
- Bob Dylan everybody knows that baby's got new clothes
- Coldplay I will fix you
- Damien Rice
- Dikta Someone somewhere, someone was made for you....
- Five for Fighting yndisleg hljómsveit :)
- Jamie Cullum If there's music in the night and it's really really right it's the only thing I need..
- Jeff Buckley Súrefnið
- Michael Bublé if I'd only knew that the days were slipping fast, the good things never last ...and God I hope it's not too late!
- Nouvelles vagues I melt with you
- ratatat Myspace-síða
- Ray Lamontagne Uppáhaldið hans Tryggva :)
- Rufus Wainwright Mmmm... namm... Ahhh...
- SigurRós sný upp á sveitta sængina stari á ryðið sem vex á mér étur sig inn í skelina ég stend upp mig svimar það molnar af mér ég fer um á fótum geng framhjá mér
- Snerpa textasíða :)
- Tom Waits (Myspace) I'm calling longdistance, don't worry about the cost...
- Trabant Official Myspace
- Jamie á Myspace I get no kick from champagne, mere alchohol doesn't thrill me at all.. so tell me why should it be true that I get a kick out of you ;)
- Hrafnaspark Þessir góðu drengir eru að norðan, vona að ég fái einhverntíman að syngja með þeim!! Þeir eru brill :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.