stjórnborð kallar

ég hef verið að velta fyrir mér að skipta einusinni enn um bloggsíðu!! Ég veit ekki hversvegna ég hef alltaf haft einhvern ákveðinn móral gagnvart blogspot.com.. það er kannski þetta .com sem ég er ekki alveg nógu sátt við!! Ég er auðvitað týpískur íslendingur þannig að eitthvað innra með mér segir mér að þetta eigi að vera .is !! Þetta innra með mér tel ég vera auglýsing sem var alltaf sýnd einusinni í sjónvarpinu og kastaði framan í mann "íslenskt JÁ TAKK!!" og maður hefur bara verið hálfsmitaður síðan.. önnur svipuð auglýsing er líka búin að hafa gríðarleg áhrif á mig en það er auglýsingin "Ísland BEST í HEIMI" og hún hefur ekki bara byggt upp þjóðerniskennd mína heldur líka fengið mig til að drekka óhóflega mikið af thule í gegn um árin...

er að hugsa um að setja upp blogspot.COM síðu einhverntíman á næstunni.. Er líka að hugsa um að leggja aðeins meira í hana en þessar sem ég hef haft.. læt ykkur vita þegar hún er tilbúin! svo auðvitað ef þetta fer allt í fokk þá kannski geri ég þessa bara almennilega ;) hver veit!!

Sjúmpla!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

meira vesenið alltaf á þér stúlkukind...:)

Ingibjörg María (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 17:55

2 identicon

ó já ég er sko stúlkan með vesenið!!! Takk ;)

Sunny (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband