Færsluflokkur: Bloggar
14.4.2008 | 23:39
Cosi fan tutte-lagið!! ;)
Mig langaði bara að smella þessum texta hérna inn.. lagið liggur mér eitthvað svo á hjarta þessa dagana :)
Hello (Lionel Richie)
I've been alone with you inside my mind
And in my dreams I've kissed your lips a thousand times
I sometimes see you pass outside my door
Hello, is it me you're looking for?
I can see it in your eyes
I can see it in your smile
You're all I've ever wanted, (and) my arms are open wide
'Cause you know just what to say
And you know just what to do
And I want to tell you so much, I love you ...
I long to see the sunlight in your hair
And tell you time and time again how much I care
Sometimes I feel my heart will overflow
Hello, I've just got to let you know
'Cause I wonder where you are
And I wonder what you do
Are you somewhere feeling lonely, or is someone loving you?
Tell me how to win your heart
For I haven't got a clue
But let me start by saying, I love you ...
Hello, is it me you're looking for?
'Cause I wonder where you are
And I wonder what you do
Are you somewhere feeling lonely or is someone loving you?
Tell me how to win your heart
For I haven't got a clue
But let me start by saying ... I love yo
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.4.2008 | 16:37
busy busy
úff!! púff!! :) það er sko búið að vera nóg að gera hjá mér undanfarnar 3x vikur.. Er búin að vera á fullu að æfa fyrir sýningu sem nú er byrjað að sýna í íslensku óperunni, Cosi fan tutte. alla vikuna fyrir frumsýningu voru æfingar á hverju kvöldi og þar sem ég var að vinna til 5 tók ég bara strætó beint niður í óperu eftir vinnuna.. öss.. enda varla búin að eiga mér líf fyrir utan vinnuna og gaulið.. en það skemmtilega við þetta er að ég er búin að kynnast böns af hressum söngvurum og sötra allmarga öllara á Næsta bar með skelfilega skemmtilegu fólki :) næst síðasta sýningin er svo í kvöld kl 20:00.. en þar er btw. Tinna sæta söngstjarna og góð vinkona mín með hlutverk og stendur sig vægast sagt eins og hetja!! Hún er algjört æði og alveg hreint brillijant söngkona!! :oD Lokasýningin verður á þriðjudaginn kl 20:00, og mæli ég með að alla þá sem langar að sjá næli sér í miða sem fyrst því allt er uppselt í kvöld og var líka síðast enda er um stórskemmtilega sýningu að ræða.. Ég er hermaður, og líka reyndar mjög elegant þjónn eftir hlé.. brjáluð stemning og bara 1000 kr. miðinn sem er mjög vel sloppið í óperuna í dag!! Jebb..
svo ég segi nú aðeins frá þessu eins og þau segja á óperusíðunni (www.opera.is) svona í hnotskurn þá leikur Þorvaldur Kristinn (listaháskólagæji) Don Alfonso sem er svakalegur plottari og fær þá hugdettu að láta reyna á ást og trygglyndi vina sinna, sem eru í þessu tilviki Sólveg Samúels (en hún var líka með mér í lhí), Sveinn Dúa (frá Akureyri), Jón Svavar (sem líka er að norðan) og Hanna Þóra (sem er söngskólaskvísa og var líka með mér í Nótt í Feneyjum eins og Tinna). Tinna mín tekur svo þátt í öllu plottinu þar sem Þorvaldur fær hana til að vera memm.. og leikur hún stórt hlutverk þar sem hún hjálpar Þorra að rugla alla hina aðalleikarana í rúminu! Í þessum "leik" hans Þorvaldar setur hann upp ýmsar aðstæður, bæði sprenghlægilegar, skemmtilegar, sárar og erfiðar. Og snýst öll óperan um spil á mannlegt eðli, grimmd, framhjáhöld, ást og loforð! Dadda da daaaammm!!
Jebbs.. semsagt rauða serían hér á ferð.. hádramatískt en drepfyndið!! :-D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2008 | 17:45
Þetta græðir maður á að taka persónuleikapróf á netinu;
You are a hopeless romantic. Everything in your life is very dramatic, but you know that ultimately love will conquer all.
jebb!! That's me.. lesin eins og opin bók!! :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.4.2008 | 15:35
það var einu sinni kona sem átti þrjár dætur..
..Í hvert skipti sem einhver af dætrum hennar gifti sig bað mamman þá dótturina sem var að gifta sig í það skiptið, að vera fljóta að skrifa heim eftir að hún fluttist að heiman og segja gömlu konunni hvernig kynlífið væri hjá hinni nýgiftu.
Jæja sú elsta gifti sig fyrst og aðeins tveimur dögum seinna barst gömlu konunni bréfið frá dóttur sinni.
Á því stóð aðeins "Myllukökur Myllubrauð".
Gamla konan átti bágt með að skilja þetta en fyrir einhverja rælni tók hún eftir auglýsingu frá Myllunni þegar hún vað að blaða í Dagblaðinu síðar um kvöldið.
En þar stóð "Myllukökur Myllubrauð.. ávallt seðjandi".
Gamla konan sá nú að hún þyrfti engar áhyggjur að hafa að elstu dóttur sinni, henni væri vel sinnt.
En þar kom að miðdóttirin gifti sig og leið vika frá brúðkaupinu þar til gömlu konunni barst bréfið frá dóttur sinni.
Þar stóð aðeins "Ingvar og Gylfi". Kella var nú fljót að leita að Dagblöðunum og fann að lokum
auglýsingu frá Ingvar og Gylfa þar sem stóð "Nýi rúmgaflinn frá okkur..King size og extra langur".
Vissi nú kella að hún þyrfti heldur engar áhyggjur af hafa af þessari dóttur sinni.
Jæja bréfið frá yngstu dótturinni var lengi á leiðinni en barst loks kellu fjórum vikum eftir brúðkaupið.
Í bréfinu stóð aðeins eitt orð "Flugleiðir".
Kella leitaði nú ákaft að auglýsingu frá Flugleiðum í Dagblaðinu og á endanum fann hún eina.
En eftir að hafa lesið auglýsinguna leið yfir kerlinguna því þar stóð: "Þrisvar á dag, sjö daga vikunnar, á alla áfangastaði!!!!!!!!
:-D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.4.2008 | 16:11
ég er featured friend ;)
Það er best í heiminum að eiga góða vini!! ..og blogg-geggjaði vinur minn hann Gunni (my nr. 1 eða Mr. Big eins og hann hefur oftast verið kallaður í gegn um árin) skrifaði nokkur falleg og skemmtileg orð um mig á síðuna sína.. langaði bara að smella þessu inn og tékka hvort nokkuð væru einhverjir sammála mínum góða vini!! tíhí...
"Fyrsta mál á dagskrá er nýr dagskrásliður sem ég ætla að kalla Featured Friends og þeir sem komast hingað eru þeir sem hafa göts í að kommenta hérna og/eða skrifa í gestabókina. Sigurvegarar síðasta blogs eru því Sóla Spóla og Dolli Dúbíus.
Sóla er jafnan þekkt sem Sólbjörg eða Litli Risinn. Hún finnst yfirleitt syngjandi útum allar trissur eða blandandi kaffi oní hina og þessa gesti sem heimsækja kaffihúsið sem hún vinnur hjá. Það verður að flokka hana sem norðlending því þar á hún að eiga heima og hefur búið hér lengst (svo ég best muni). Við erum mjög góðir vinir því við erum alveg jafn klikkuð og svo er þessi X factor sem enginn veit hver er. Sóla spóla, síbrosandi er fyrsti Featured Friend. Til hamingju."
hehe... gaman að þessu!!
PS: þessu bloggi var stolið
Love ya
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.3.2008 | 15:27
Hinn fullkomni maður..
Kona fann Alladín-lampa liggjandi í fjörunni. Hún tók hann upp, pússaði hann og hvað haldið þið? Út úr lampanum steig andi. Furðu lostin konan spurði hvort hún fengi þrjár óskir uppfylltar.
Andinn svaraði: ' Neeei--- vegna verðbólgu, stöðugs samdráttar, lágra launa í löndum þriðja heimsins og heiftarlegrar samkeppni um allan heim, get ég aðeins veitt þér eina ósk og hvers óskar þú þér nú ? '
Án þess að hika sagði konan : ' Ég óska friðar í Mið- austurlöndum. Sérðu þetta kort ? Ég vil að þessi lönd hætti að berjast hvert við annað.'
Andinn leit á kortið og hrópaði : ' VVVWaaaááááá, er ekki í lagi með þig manneskja ! Þessi lönd hafa átt í stríði í þúsundir ára. Ég bý yfir miklum mætti, en svona rosalega máttugur er ég ekki ! ' ' Ég held að þetta sé ekki framkvæmanlegt, þú verður að óska þér einhvers annars. '
Konan hugsaði sig um augnablik og sagði svo: ' Okey, ég hef aldrei getað fundið rétta manninn, þú veist : sem er tillitsamur, skemmtilegur, finnst gaman að elda, hjálpar til við að þrífa húsið, er góður í rúminu, semur við fjölskyldu mína, er ekki alltaf að horfa á íþróttirnar og er mér trúr.
Já, það sem ég óska mér er : Góður maður ! '
Andinn gaf frá sér langt andvarp og sagði : ' Láttu mig sjá þetta fjandans kort '
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.3.2008 | 13:46
Páskaeggjaæði!
Litli frændinn minn komst í eggið hjá stóra bró..
..og mér sýnist honum bara hafa fundist það frekar gott!!
Nammi nammi namm ;-)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
21.3.2008 | 12:44
Föstudagurinn laaaaaaangi!
Vá.. dagurinn er yndislegur!! :) Okkur var boðið niður í kaffi og amerískar pönnsur til mömmu og pabba.. Settumst svo öll saman inní stofu og hlustuðum á Requiem eftir Berlioz í tilefni dagsins og nú erum við að hugsa um að fara í smá labbitúr í góða veðrinu :) Ég elska páskana..
Ég fékk strumpapáskaegg nr. 6 frá vinnunni og er ekkert smá happy með það.. Mamma ætlar meiraðsegja að láta mig ganga í barndóm á páskadagsmorgun og fela páskaeggið mitt með vísbendingum um allt hús.. Mig grunar að hún feli það í þvottavélinni.. en ég skal segja ykkur hvað gerist! Þetta er æsispennandi!!!
Annars kíkti ég inn á uppáhalds afþreyingarsíðuna mín í gær og komst að því mér til mikillar ánægju að þessi hérna síða.. SÍÐAN MÍN! var valinn heimasíða vikunnar!!!Þvílíkur heiður :)
Ég er ótrúlega stolt og snortinn!! Síðan er http://www.myndalappi.net og er henni haldið uppi af hinni frábæru tengdafjölskyldu systur minnar
Þetta fullkomnaði páskana..
Takk fyrir mig!!!
Í gær fékk ég ótrúlega furðulegt símtal frá föður mínum.. Fyrst var hann bara alveg eðlilegur og spurði hvernig mér liði og svona allt þetta eðlilega.. en svo heyrði ég einhvern furðulegan tón í röddinni á honum og hann spurði mig hvar hárblásarinn minn væri!!!
Ég náttúrulega benti honum bara á að hann væri uppi í herberginu mínu, hjá rúminu.. og þá sagðist hann aðeins þurfa að sjæna sig!!
hahaha... jebb!!
Þegar ég kom heim komst ég síðan auðvitað að því að það hafði komið viðgerðarmaður á neðri hæðina til að gera við ískápinn og einhverra hluta vegna þurfti hárblásarann í viðgerðina.. gaman að því ;)
Jæjja.. see you later folks ;)
*páskakossar!*
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2008 | 21:25
Vó!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Sólbjörg Björnsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Hollendingarnir
- Lilja syngjandi :)
- Þórunn Vala :) knúsí músí ;)
- Stefán meðleigjandi :)
- Callas pomeranian/chiwawa hundurinn þeirra Halla og Heiðrúnar er með sína eigin bloggsíðu :)
- Hugsað heim :) Myndalind
Söngfuglar ;)
- Ásgeir Páll fellow singer :)
- Jenný :) sæta sæta
- Kalli Kalmar Söngskólastrákur og Tinnuvinur :)
- Nýja Dísa :) Dísa LHÍ skvísa komin með wordpress-síðu :)
- Kristín Kórstúlka :) Krían flýgur fugla hæst!!
- Peter Oddbörger Pétur Oddbergur óperudrengur
- Tinna sætasta :) Það eru engin orð yfir Tinnu.. It's true, you have to see to believe ;)
- Steinvör
Yndislega fólkið
- AuðSólin mín uppáhalds helmingurinn minn
- Dúnan mín Fyrrverandi sambó og sætasta Dúnan in the world!!
- Fjölskyldan á MyndaLind ;) Fjölskyldan
- Gunni My nr. 1
- Haukur eða Ólafur Haukur, gítarleikari og allt!!
- Imba limba Ingibjörgin mín, alltaf hressust og sætust..
- Jón Gunnar My Johnny B Good :)
- Myndalappi Guðni og fjölskyldan halda uppi allsvakalega geggjaðri og ofvirkri heimasíðu.. Ef þið viljið vita eitthvað um fjölskylduna þá ætti það ALLT að vera hérna inni ;)
- Sigrúnin Sigrún sæta Dúnusystir... :)
- Sæta Mamma mín Knúúúúúús ;)
- Unnur María ó elsku unnur viskubrunnur ;)
The LHÍ-team
Fólkið sem gerði lífið skemmtilegra í Listaháskólanum :)
- Auður söngkona núna er söngkonan að dunda sér í arkitektúrnámi.. helvíti spennandi
- Ása trompet :)
- Dísa skvísa Söngdíva :)
- Heiða Margrét LHÍ skvísa, er núna í kennaranáminu og ætlar víst að vera söngkennari!! :)
- Guðrún Árný og Enok Barnalandssíðan :)
- Hafdís Páls Píanóleikari með meiru
- Laufey píanóskvísa :) :oD
- Listaháskólinn Good ol' times ;)
- Palli tónskáld og Sóley í Tallin :oD
- Rakel María söngskvísa.. hérna eru brot úr nokkrum lögum sem Rakel hefur sungið á tónlist.is ;)
- Veronica bjútí Sveitastúlkan ofurduglega!! :)
- Þórunn Arna Bara mynd! :) Þórunn er líka söngspíra..
- Elsku Albert á skrifstofunni :) Ávallt til í að leggja fram hjálparhönd þegar maður þurfti á að halda..
The MA-team
Bloggandi vinir og kunningjar úr Menntaskólanum á Akureyri ;)
- MA Menntaskólinn á Akureyri
- MA-stúdentar 2003
- Djammmyndir Níelsar jebb.. believe what you see..
- Timburmenn Jebb
- Svenni gúmmískór fyrirliði Timburmanna
- Ævintýrasystur :) Ástý og Erna blogga um ævintýraferðir sínar um heiminn ;)
- Brynhildur Brynkó sexybeast in da house ;)
- Brynja Hjörleifs Háskólastúlkan hressa :)
- Fjallkonan Þórunn Loba alvöru bloggandi kona
- Hanna Jóhanna Ása Evensen sæta sæta ;)
- Haukur Hættulegi
- Hildigunnur Hill hin ávallt hressasta
- Muninn Nemendasíða MA-inga
- Inga Gerða :)
- Kristín Inga :) Stína fína
- Lilja Laufey Lilja sæta páskaungi :)
- Ragnheiður vinkoppan mín :)
- Soffía frænka frænka.. já frænka okkar allra sem þekkjum frændann!
- Þórdís Endalaus skemmtilegheit hér ferð :)
- Aðal-Steini Addi aðalpíano-player-inn minn:)
- Andri Már
- Arnar Bekkjarfélagi
- Einar Gísla Ekki MA-ingur en samt hluti af team-inu ;)
- Elva Rut 1F bekkjarfélagi :-)
- Björn Hákon Bjössi
- Gestur Pálsson Gestur er stærri en ég...
- Haukur hættulegi MA félagi
- Siggi Gísli Uppáhalds fyrrverandi herbergisfélaginn hans Ævars
- Stefán Þór Íslenskukennari og pabbi Auðar með meiru :)
- Örlygur Hnefill Ölli
- Þórhallur Maðurinn á bakvið Carminu-myndina mína :)
- Ævar Þór kævar
Litlu börnin mín!!
:oD
- Dagur Elí uppáhalds frændinn minn!
- Kollbrún María ofurskvís Uppáhalds frænkan mín! ;)
- Logi Steinn og Litli Máni ;) Yngstu synir systur minnar! Aaaaaaalgjörar sætabollur og krúttípútt!! :oD
- Bumbukríli Auðar og Styrmis Án efa einar þær fallegustu sónarmyndir sem ég hef á ævinni séð!
Aðrir skemmtilegir bloggarar :)
totally þess virði að kíkja á þetta lið :)
- Annzka
- Bjarki Ninja Voffinn minn ;)
- Erla Bjarkans Erla :) Sæta sæta frúin hans Bjarka :)
- Brúðkaupsvefur Bjarka og Erlu Bjarki + Erla = Sönn ást ;)
- Birgitta Sif Don't mind the dogs.. Beware of the owner!! ;)
- Elfa Rún Elfa er frábær, hress og skemmtileg stelpa! Algjört fiðlu-séní og spilar núna í Berlín.. fæ stundum að sjá hana þegar hún kemur til landsins ;oD
- Gréta Kúbusamferðarskvísa :)
- Katrín Velsteikt dramadrottning sem hallast að froskum!
- Kristrúnin mín :) Kristrún og danska krúttið hennar hann Frank blogga frá Danaveldi :)
- Litla baunin Bjarka og Erlu Nokkrir mánuðir þangað til ég kem í heiminn :)
- Rakel sæta í Nýja Sjálandi Hressasta sætasta systir hans Ragga ;)
- Solla Akureyrargella
- Tinna Vatnaskógargella Alltaf gaman að kíkja hér inn.. Tinna hefur ávallt frá einhverju mergjuðu að segja :)
The Kaffibarþjóna-team!
Kaffi er bara eins og rauðvín eða súkkulaði.. Það skiptir máli hvernig það er gert! og við vitum það ;)
- Unnur María eeeellsku Unnur mín!! :)
- Unnsteinninn minn :) Rjómastrákurinn!!
Ýmislegt skemmtilegt og sniðugt :)
- Allir sjónvarpsþættir online :)
- Baggalútur ómissandi linkur..
- Circus Atlantis
- E-Online Allt sem þú þarft ekki að vita ;)
- Garfield ó já!
- Gilmore Girls
- Honda
- Kærleikur
- Leikur1 Láttu þér ekki leiðast.. farðu í Bubbles!!
- MA-Komiks Guðni Líndal - algjör snillingur :)
- Mogginn um lífið í landinu..
- pethumour
- Victorias Secret :) Láttu drauma þína rætast ;)
- VoxFox Sprengi skemmtilegur sextett ;)
- VoxFox á mæspeis ;) tær snilld!
- radio blog club hér er flest tónlist sem maður vill finna online
- Roskilde
- Scrubs
- Sex&The City quotes
Music.. Oh I'm so in love with you..
- Ampop
- Anthony and the Johnsons Myspace-síða
- Belle and Sebastian I'm sorry if you think you have the weight of the world over you
- Bob Dylan everybody knows that baby's got new clothes
- Coldplay I will fix you
- Damien Rice
- Dikta Someone somewhere, someone was made for you....
- Five for Fighting yndisleg hljómsveit :)
- Jamie Cullum If there's music in the night and it's really really right it's the only thing I need..
- Jeff Buckley Súrefnið
- Michael Bublé if I'd only knew that the days were slipping fast, the good things never last ...and God I hope it's not too late!
- Nouvelles vagues I melt with you
- ratatat Myspace-síða
- Ray Lamontagne Uppáhaldið hans Tryggva :)
- Rufus Wainwright Mmmm... namm... Ahhh...
- SigurRós sný upp á sveitta sængina stari á ryðið sem vex á mér étur sig inn í skelina ég stend upp mig svimar það molnar af mér ég fer um á fótum geng framhjá mér
- Snerpa textasíða :)
- Tom Waits (Myspace) I'm calling longdistance, don't worry about the cost...
- Trabant Official Myspace
- Jamie á Myspace I get no kick from champagne, mere alchohol doesn't thrill me at all.. so tell me why should it be true that I get a kick out of you ;)
- Hrafnaspark Þessir góðu drengir eru að norðan, vona að ég fái einhverntíman að syngja með þeim!! Þeir eru brill :)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar