Færsluflokkur: Bloggar

Svipmyndir frá september :)

Stefán og Gunnar í góðum gír í afmælispartý hjá Caro fyrstu helgina okkar Gunnars í Hollandi :)

Fyrrverandi og núverandi roomie's ;)

 

 

 

 

 

 

 

 

Við Hannah fengum báðrar fallega gjöf frá Ivani sem hann keypti í Indónesíu :)

 Hannah og ég með hálsmen frá Ivan :)

 

 

 

 

 

 

 

 

Strákarnir duglegir að vaska upp eftir matarboð hjá Leoni klifurdreng vini Gunnars hér í Utrecht. En Gunnar gisti einmitt hjá honum fyrstu næturnar sínar hér áður en við fengum íbúðina okkar hér úti.

Gunnar og Leon vaska upp!

 

 

 

 

 

 

 

 

Komin í okkar eigin íbúð á Eykmanlaan 417, sem við höfum núna út október áður en við flytjum inn í litla sæta íbúð í miðbænum :)

ég í stofunnispínatið komið í ísskápinnStofan okkar :)borðstofan

 

 

eldamennskasvínakódeletturAllt dótið okkar komið í hús :)Fyrsti morgunmaturinnHeimsókn hjá Þórunni í AmsterdamLært að hjóla með ferðatöskuMatarboð heima á Eykmanlaan með Caro, Simone, Þórunni og Pétri svakastuð :)Le chefI AM STERDAMEinn Guinnes fyrir pabba :)Gleymdi mér aðeins þegar við fórum í kaffi til Huga! Það var víst fjólublár maraþondagur í Amsterdam og ég passaði enganveginn inn í crowdið!Gunnar fékk sér svaka fína (skóla)-tösku fyrir veturinn!Með Ivan og Melanie á kaffihúsi
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Við erum semsagt búin að bardúsa ýmislegt skemmtilegt, kíkja tvisvar til Amsterdam, fyrst að heimsækja Þórunni sætu og svo Huga og Berglindi sem buðu okkur í eggjaköku og eðalkaffi. Kíkja á kaffihús, fá pabba hans Gunnars í heimsókn, spila borðtennis hjá Stefáni og Hönnuh, borða góðan mat, lenda í rigningar svaðilförum og fara í afmælisveislu:)
Ævintýraferð á háum hælumFeðgarnir í hallargarðinum við Slot Zuilen
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Við Þórunn í óvart stíl ;)
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
cimg0649.jpg
 
 
Stefán og Hannah ó afmæli hjá RaffaDeta sæta og Melanie í afmæliGunnar eftir ansi blauta heimferð á hjóli..
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Rigningarblaut..Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Gunnar sýnir taktana
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Vona að þið hafið það öll rosa gott!
 
Bestu kveðjur og knús frá Utrecht,
Sunny B

Adelaide í heimsókn á Íslandi

Við fengum yndislegan kvöldverð hjá mömmu og pabba fyrir norðan!!

sola09.jpg


ég er að fara heim :)

mail.jpgEftir 15 mínútur verð ég komin í bíl á leið á Schiphol með vinkonu okkar Þórunnar... Ég get ekki beðið eftir að koma heim og knúsa ykkur öll í kleinu.. kossar ;)

Ég bið bænir!

Sakna þín elsku vinkona og hugsa um þig! 

n659264317_1079979_7261


Follow your heart....

SHANTARAM

alveg eins og blaðra

Life is too short to wake up with regrets. 
Love the people who treat you right. 
Forget about the ones who don't. 
Believe everything happens for a reason. 
If you get a second chance, grab it with both hands. 
If it changes your life, let it. 
Nobody said life would be easy.
They just promised it would be worth it.


Friends are like balloons.
Once you let them go, you can't get them back. 
So I'm gonna tie you to my heart so I never lose you. 
Send these balloons to your friends. 
You may also return it to me.
I f four balloons are returned to you, 
something you have been waiting for a long time will happen!!!! 
Believe me... It really happens!
 
Balloons
 
 
 


pítsa í morgunmat!

ég er búin að vera ein vakandi í húsinu að borða afgangs pítsu frá því í gær.. nammi namm.. Ótrúlega kósý hjá mér!! Í fyrradag var brjálað óveður um nóttina svo við gátum varla sofið en nú er sólin aðeins farin að sýna sig! Mér heyrist Þórunn líka vera skriðin frammúr núna! ..kanski hún geri handa mér gott kaffi ;)

coffee_morning

 


itch and scratch...

Já ég var bitin af moskítóflugu!! Kemur kanski ekki neinum á óvart þar sem yfirleitt er ég étin upp til agna.. en þessi var mjög illa innrætt og skyldi eftir sig heilan helling af eitri til að gera markið eftir sig eins sjáanlegt og hún mögulega gat og nú g e t é g e k k i h æ t t a ð k l ó r a m é r ! ! ! ! ! ! !

 

mosquito-t10343

 


Næsta síða »

Um bloggið

Sólbjörg Björnsdóttir

Höfundur

Sólbjörg Björnsdóttir
Sólbjörg Björnsdóttir
Veit að gott er að eiga góðan lager :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Gunnar sýnir taktana
  • Danny trompetstrákur spilar ping pong við Melanie
  • Danny hélt netinu
  • Sefán og Hannah buðu okkur í belgíska kjötkássu sem var svaka fín. Matarboðið endaði svo með borðtennismóti..
  • Rigningarblaut..

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband